32. Ben Kovacs -> hvað Ísland og USA geta lært hvort af öðru
Ben Kovacs: Innovation Advocate in the suburbs of Chicago. After working for ten years as a sixth grade teacher, he now studies digital transformation, flexible learning spaces, and design-based...
View Article#menntaspjall um kjör og starfsaðstæður kennara (27.nóv.2016)
Kjarabarátta kennara er ekki ný af nálinni. Starfskjör og starfsskilyrði kennara eru eins og úfinn sjór. Á þessum sjó sigla skólarnir frá því í byrjun ágúst fram í byrjun júní...
View Article#menntaspjall um forritun í kennslu (11.des.2016)
Vaxandi mikilvægi tækniþekkingar í samfélaginu kallar á breytta kennsluhætti. Störf framtíðarinnar koma til með að byggja í meira mæli á stafrænu læsi og forritunarþekkingu. Í menntaspjalli næsta...
View ArticleÖpp ársins 2016
Í lok árs er gaman að líta til baka og skoða hvað hefur gerst. Á hverju ári prófa ég líklega vel á annað hundrað öpp aðallega vegna vinnunar minnar en...
View ArticleHvernig var í skólanum í dag?
Ég býst við að allir foreldrar hafi spurt barnið sitt: „Jæja, hvernig var í skólanum í dag?” og fengið svarið „fínt…” eða „ég veit það ekki.” Til þess að fá...
View ArticleSkjálöggurnar
Það er eðlilegt að einhverjir foreldrar sem ólust upp við sjónvarpið sem eina skjáinn á heimilinu hafi áhyggjur af nýjungum eins og aukinni tækninotkun barna og ungmenna (þó þau gleymi...
View Article#menntaspjall um skólahúsnæði (8.jan.2017)
Kennurum og þeim sem starfa við skóla finnst þeir eða nemendur sjaldan verið kölluð til þegar hugað er að hönnun skólahúsnæðis jafnvel þó þau séu notendurnir . Í #menntaspjalli á sunnudaginn ætlum við...
View Article#menntaspjall um áskoranir fyrir framtíð menntunar (22.jan.2017)
Í #menntaspjalli á sunnudag, 22. janúar, mun Jón Torfi Jónasson, prófessor við Menntavísindasvið HÍ, stýra umræðu um áskoranir í menntun með tilliti til framtíðarinnar og sérstaklega hvað þurfi, eða...
View ArticleVið erum að éta börnin okkar!
Stephen Mintz bendir á í bók sinni ‘The Prime Of Life: A History of Modern Adulthood’ að ungmenni í dag hafa það, á nær alla hefðbundna mælikvarða, betra í dag...
View Article#menntaspjall um stuðning við börn af erlendum uppruna (5.feb.2017)
Í #menntaspjalli á sunnudaginn, 5. febrúar kl. 11-12, ætlum við að ræða um stuðning við börn af erlendum uppruna í skólum landsins. Gestastjórnandi er Kristrún Sigurjónsdóttir, deildarstjóri...
View ArticleVirk eða óvirk notkun á upplýsingatækni
Spjaldtölvur og önnur tækni bjóða upp á gríðarlega möguleika til sköpunar. Mikilvægt er að tæknin sé nýtt til þess að skapa svo nemendur verði ekki aðeins neytendur á tækni og...
View Article#menntaspjall um nýjustu tækni og vísindi – leikur að læra saman (26.feb.2017)
Nýlega fóru nokkrar konur í menntageiranum saman í bústaðaferð og höfðu með sér nýjustu tækin sín sem þeir höfðu sankað að sér, s.s. tölvur, snjalltæki og vélmenni. Markmið hópsins var að...
View ArticleSögur “framtíðar-afa”
Árið er 2056 og ég er sjötugur afi og sit í hægindastól sem ég stýri með hugarorkunni. Barnabörnin koma svífandi inn á einhvers konar flug-skóm og lenda rétt hjá mér. Þau segja...
View Article#menntaspjall um samræmd próf (12.mars 2017)
Í síðustu viku fóru fram samræmd próf í 9. og 10.bekk og skapaðist mikil umræða um framkvæmd og tilgang prófanna í kjölfarið. Í #menntaspjalli sunnudaginn 12.mars kl.11.00 ætlum við einmitt...
View Article#menntaspjall um bókaútgáfu og lestur ungs fólks (26.mars 2017)
Á morgun, sunnudag 26. mars kl. 11-12 ætlar Andri Snær Magnason (@AndriMagnason) að stýra #menntaspjalli um bókaútgáfu og lestur ungs fólks. Undanfarið hefur verið töluverð umræða um stöðu íslenskrar...
View Article#menntaspjall um snjalltæki – truflun eða tækifæri? (9.apríl 2016)
Á sunnudaginn 9. apríl kl. 11-12 fáum við Hjálmar Boga Hafliðason, kennara á Húsavík, í #menntaspjall til að ræða um snjalltækjaeign nemenda í skólum. Kveikjan var þessi frétt/umræða í Speglinum...
View Article#menntaspjall um skörun skóla og viðskiptalífs (23.apríl 2017)
Á sunnudaginn 23. apríl kl. 11-12 fáum við Björn Gunnlaugsson, verkefnastjóra hjá Kópavogsbæ, í #menntaspjall til að ræða um skörun skólaþróunar og viðskiptalífs. Tæknivæðing skólastarfs hefur í för...
View Article#menntaspjall um framtíðarógn: Eru skólar að hindra nauðsynlega menntun...
Á sunnudag 21. maí kl 11-12 stýrir Lára Stefánsdóttir, skólastjóri Menntaskólans á Tröllaskaga, #menntaspjall’i um tæknibreytingar og menntun. Ör tækniþróun og áhrif hennar á menntun hefur oft borið á...
View ArticleQuestions
Please fill out this form with info about you: http://bit.ly/menntavarp_about After the interview, please submit your side of the audio: http://bit.ly/menntavarp_audio Menntavarp Tell me about your...
View Article