22: Stórar breytingar, litlar umræður (14.febrúar 2016)
Þáttarnótur: Áhyggjur KÍ: http://www.visir.is/fleiri-munu-ljuka-grunnskola-i-niunda-bekk/article/2016160208750 Lagfærð mynd um styttingu:...
View Article23: Heimanám (21.febrúar 2016)
Stuttur þáttur / hugleiðing að þessu sinni um heimanám í umsjón Ragnars Þórs. Takk fyrir að hlusta. Ingvi Hrannar og Ragnar Þór.
View Article#menntaspjall um stafræna borgaravitund (28.febrúar 2016)
Áhugafólk hvaðanæva af landinu sem og utan landsteinanna, hafa nýtt annan hvern sunnudag til þess að ræða menntamál á örbloggvefnum Twitter undir umræðumerkinu #menntaspjall (Hægt er að læra á...
View Article#menntaspjall um jákvæða umræðu um skólastarf (13.mars 2016)
Áhugafólk hvaðanæva af landinu sem og utan landsteinanna, hafa nýtt annan hvern sunnudag til þess að ræða menntamál á örbloggvefnum Twitter undir umræðumerkinu #menntaspjall (Hægt er að læra á...
View Article24: Mystery Skype (12.mars 2016)
Í þættinum í dag ræddi Theódóra Friðbjörnsdóttir við okkur um Mystery Skype. Hún stofnaði á dögunum Facebook-hópinn ‘Mystery Skype í íslensku skólasamfélagi’ sem við hvetjum hlustendur til þess að...
View Article#menntaspjall um áhrif efnahagshrunsins á skólastarf (10.apríl 2016)
Áhugafólk hvaðanæva af landinu sem og utan landsteinanna, hafa nýtt annan hvern sunnudag til þess að ræða menntamál á örbloggvefnum Twitter undir umræðumerkinu #menntaspjall (Hægt er að læra á...
View Article25: Bann á símum, MSHA ráðstefna á Akureyri og Kjartan Ólafsson
25. þáttur. Umfjöllunarefni. Ferð Ingva Hrannars til USA í Burley Elementary School Chicago, IL. Oddeyrarskóli Bannað að fara í símann í frímínútum. Hvert er Akureyri að stefna? MSHA ráðstefna um...
View Article#menntaspjall um máltækni og skólastarf (24.apríl 2016)
Áhugafólk hvaðanæva af landinu sem og utan landsteinanna, hafa nýtt annan hvern sunnudag til þess að ræða menntamál á örbloggvefnum Twitter undir umræðumerkinu #menntaspjall (Hægt er að læra á...
View Article26: Gagnaukinn veruleiki (AR) í skólastarfi – Viðtal við Brad Waid
Í þættinum í dag ræddi Ingvi Hrannar við Brad Waid frá Bloomfield Hills í Michigan um gagnaukinn veruleika (Augmented reality) og möguleika í skólastarfi. Brad hefur verið að vinna með...
View Article#menntaspjall um hlutverk kennarans við skólaþróun (8.maí 2016)
Áhugafólk hvaðanæva af landinu sem og utan landsteinanna, hafa nýtt annan hvern sunnudag til þess að ræða menntamál á örbloggvefnum Twitter undir umræðumerkinu #menntaspjall (Hægt er að læra á...
View Article27: Örhugleiðing – Vinnuaðstaða nemanda í tölvustofu.
Þessi örþáttur snýst um upplifun Ingva Hrannar á kennslustund og hvernig kennarar geta mætt nemendum með lestrarörðugleika betur með einföldum breytingum. Vinnuumhverfi nemendanna var lélegt, með...
View Article#menntaspjall um draumakennarann (22.maí 2016)
Áhugafólk hvaðanæva af landinu sem og utan landsteinanna, hafa nýtt annan hvern sunnudag til þess að ræða menntamál á örbloggvefnum Twitter undir umræðumerkinu #menntaspjall (Hægt er að læra á...
View Article#menntaspjall um samfélagsmiðla í námi, kennslu og starfsþróun skólafólks...
Í fyrsta #menntaspjalli haustsins, sunnudaginn, 18. september, kl 11-12, ætlum við að ræða um samfélagsmiðla í námi, kennslu og starfsþróun skólafólks. Samfélagsmiðlar skipa í dag stóran sess í lífi...
View Article28. Jennie Magiera – Tækni í skólastarfi og forritun
Viðtal við Jennie Magiera, CTO í District 62 í Illinois, USA og TEDx fyrirlesari sem heimsótti Ísland nú í september. Hlustendur geta svo horft á fyrirlestur hennar frá Haustráðstefnu Advania....
View Article29. Listin að virkja hugskot nemenda – RÞP
Í þessu 10 mínútna innslagi fer Ragnar Þór yfir tækni eins og sýndarveruleika og segir frá hvernig kennarinn þarf meira en flotta tækni til þess að nám og menntun eigi...
View Article#menntaspjall um alþjóðlegt samstarf skólafólks (9.okt.2016)
Í #menntaspjalli sunnudaginn, 9. okt., kl. 11-12, ætlum við að ræða um alþjóðlegt samstarf skólafólks. Alþjóðlegt samstarf í skólastarfi hefur aukist mjög á undanförnum áratugum. Mestu munar líklega um...
View Article30. Hvernig getur íslenskt menntakerfi gefið börnunum okkar forskot?
Í þættinum í dag ræddum við um lanmaraþon Nolló, Dansmaraþon Árskóla, Sphero golf og erindi á xHugvit sem fram fór í Hörpu. Erindin og pallborðsumræður á xHugvit má finna á...
View Article#menntaspjall um umræðuhefti KÍ um menntamál (23.okt.2016)
Í byrjun þessa árs gaf KÍ út umræðuhefti um menntamál til að styðja við faglega umræðu skólafólks um menntun og velferð barna og ungmenna og íslenskt menntakerfi en tilefnið er...
View Article31. Að skapa pláss (IHÓ)
Í þættinum í dag er Ingvi Hrannar með innslag um kafla í bókinni 4 hour workweek eftir Tim Ferris. http://amzn.to/2eCnBnm Hér má finna textann í sjálfvirka svarinu sem sent er...
View Article#menntaspjall um UTís 2016 (13.nóv.2016)
Eftir frábæra samveru á UTís 2016 ætlum við að taka saman lærdóm okkar í #menntaspjalli á sunnudaginn 13.nóvember kl.11-12, ræða hvað var best, hvað má læra og hvernig við ætlum...
View Article