Framtíðin er ekki eins og hún var
Fyrir nokkrum vikum hóf ég störf sem kennsluráðgjafi við Fræðslusvið Skagafjarðar í skólaþróun og tækniinnleiðingu grunnskólanna. Eitt af mínum fyrstu verkum var að halda erindi á Fræðsludegi...
View ArticleMarkmiðsrammar – Hugmynd og gjöf dagsins
Einföld og ódýr leið til þess að gera markmiðin sem bekkurinn, hópurinn er að vinna eftir í skólanum sýnileg er að hengja þau upp á vegg. Ég hef verið spurður...
View Article#menntaspjall um “Samstarf skóla og safna um nám utan skólastofunnar” 07.09.14
Í fyrsta #menntaspjalli MenntaMiðju í haust verður rætt um fræðslustarf í söfnum og samstarf skólafólks og safnfræðslufulltrúa um að skapa skemmtileg og fróðleg tækifæri til náms utan skólastofunnar....
View Article#menntaspjall um læsi 21.09.14
Áhugafólk hvaðanæva af landinu sem og utan landsteinanna, hafa nýtt annan hvern sunnudag til þess að ræða menntamál á örbloggvefnum Twitter undir umræðumerkinu #menntaspjall (Hægt er að læra á...
View Article#menntaspjall um heilsueflandi skóla 5.október 2014
Áhugafólk hvaðanæva af landinu sem og utan landsteinanna, hafa nýtt annan hvern sunnudag til þess að ræða menntamál á örbloggvefnum Twitter undir umræðumerkinu #menntaspjall (Hægt er að læra á...
View ArticleFramtíðin þeirra en ekki fortíðin okkar. -Helstu atriði
Að undirbúa nemendur fyrir framtíðin þeirra en ekki fortíðina okkar? from Ingvi Hrannar on Vimeo. Helstu atriði úr fyrirlestri mínum í Brekkuskóla, Akureyri á Haustþingi BKNE og KSNE, 3. október...
View ArticletZen things
I love being around people, getting and sharing ideas, chatting and making connections. However the most important time of my day is the time when I’m not with anyone, either walking...
View ArticleZen atriði
Mér finnst yndislegt að vera í kringum fólk en þar fæ ég hugmyndir og innblástur. En það er annar hluti dagsins sem er mér ekki síður mikilvægur en það er...
View Article#menntaspjall um foreldrasamstarf í skólum 19.október 2014
Áhugafólk hvaðanæva af landinu sem og utan landsteinanna, hafa nýtt annan hvern sunnudag til þess að ræða menntamál á örbloggvefnum Twitter undir umræðumerkinu #menntaspjall (Hægt er að læra á...
View Article#menntaspjall um eTwinning í íslenskum skólum
Áhugafólk hvaðanæva af landinu sem og utan landsteinanna, hafa nýtt annan hvern sunnudag til þess að ræða menntamál á örbloggvefnum Twitter undir umræðumerkinu #menntaspjall (Hægt er að læra á...
View ArticleSamfélagsmiðlar og sundlaugar
Facebook, Twitter, Instagram, Youtube, Tumblr, Snapchat, Pinterest, Kik, Yik-Yak, WhatsApp og ég gæti haldið nær endalaust áfram. Þetta eru allt heiti sem hafa sprottið upp á síðustu árum og er...
View Article#menntaspjall 16.nóvember um dag íslenskrar tungu
Áhugafólk hvaðanæva af landinu sem og utan landsteinanna, hafa nýtt annan hvern sunnudag til þess að ræða menntamál á örbloggvefnum Twitter undir umræðumerkinu #menntaspjall (Hægt er að læra á...
View Article#menntaspjall um samræmd próf 30.nóv. kl.11
Áhugafólk hvaðanæva af landinu sem og utan landsteinanna, hafa nýtt annan hvern sunnudag til þess að ræða menntamál á örbloggvefnum Twitter undir umræðumerkinu #menntaspjall (Hægt er að læra á...
View Article1.þáttur Menntavarps – Berglind Rós (13.okt. 2014)
Berglind Rós settist niður með okkur og ræddi um markaðsvæðingu skólakerfisins og niðurstöður doktorsrannsóknar sinnar frá Cambridge háskóla. Viðtalið má hlusta á hér að ofan
View Article2.þáttur Menntavarps – Katrín Fjóla (27.okt. 2014)
Katrín Fjóla, deildarstjóri yngra stigs í grunnskólanum í Dalvík, settist niður með okkur og ræddi um Twitter, teymiskennslu, spjaldtölvur og læsi.
View Article3.þáttur Menntavarps – Hans Rúnar (10.okt. 2014)
Hans Rúnar Snorrason, kennari við Hrafnagilsskóla í Eyjafirði settirst niður með okkur og ræddi um Google Apps For Education, Hour of Code og fleira.
View Article4.þáttur Menntavarps – Sara Dögg (24.nóv. 2014)
Sara Dögg Svanhildardóttir, skólastýra Vífilsskóla settist niður með okkur og ræddi Hjallastefnuna, jafnréttisfræðslu og fleira.
View Article5.þáttur Menntavarps –Þorsteinn Surmeli (15.des. 2014)
Þorsteinn Surmeli, kennari hjá Háskólabrú Keilis, settist niður með okkur og ræddi um vendinám og hvernig það hefur þróast hjá þeim undanfarin 3 ár.
View Article6.þáttur Menntavarps – Helena Sigurðardóttir (29.des. 2014)
Helena Sigurðardóttir, kennari í Brekkuskóla Akureyri settist niður með okkur og ræddi um tækni, erlent samstarf, teymiskennslu, markmið menntunar og fleira.
View ArticleÖpp ársins 2014
Árið 2014 var áhugavert að mörgu leyti og prófaði ég fjölmörg öpp og vefsíður fyrir nám mitt í Svíþjóð, fyrir mig persónulega sem og starf mitt sem kennsluráðgjafi í upplýsinga-og...
View Article