Í skólastarfi eru það (stundum því miður) allra jafna fullorðnir (stjórnendur eða kennarar) sem taka ákvarðanir fyrir hönd notendanna (nemenda). Við verðum oft blind fyrir því hve vandamálin raunverulega eru, hvaða tækifæri liggja um allt. Í námi mínu við Stanford háskóla í Bandaríkjunum heyrði ég af verkefni sem Stanford d.school og IDEO skipulögðu með skólastjórnendum […]
The post Skuggadagur skólastjórnenda 2022 appeared first on Ingvi Hrannar.