Í um 10 ár hef ég átt og spilað Varúlfaspilið reglulega. Varúlfaspilið er ætlað 8-18 leikmönnum, á aldrinum 10-99 ára og tekur einn leikur vanalega um 20-30 mínútur (fer eftir fjölda og hve góðir/æfðir leikmenn eru í að skiptast á skoðunum og standa fyrir máli sínu… en það er einmitt tilgangur leiksins). Í hvert sinn […]
↧