Það er svo gaman þegar hlutir ganga upp og hægt er að leysa flókin mál á einfaldan hátt. Ég held að mér hafi tekist einmitt það, þó ég segi sjálfur frá, í apríl og maí þegar ég vann í páskafríinu og um kvöld og helgar að þróa hugmynd að lausn sem einfaldaði allt námsmat í […]
↧