Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningamálaráðherra Fædd í Reykjavík 4. október 1973. Foreldrar: Alfreð Þorsteinsson (fæddur 15. febrúar 1944) fyrrverandi borgarfulltrúi og framkvæmdastjóri og Guðný Kristjánsdóttir (fædd 12. ágúst 1949) prentsmiður. 1979-1989 Fellaskóli í Reykjavík 1993: Stúdentspróf MR 93-94: Skiptinám í stjórnmálasögu Austur-Asíu við Ewha University, Seoul. 1998: BA-próf í stjórnmálafræði frá HÍ. 1998: Skiptinám í þjóðhagfræði […]
↧