Í byrjun febrúar (4-8.feb.) fékk ég að bætast við teymi 4.bekkjar kennara í Árskóla. Viðfangsefnið var himingeimurinn og reikistjörnurnar og byggðum við mikið af vinnunni á því sem ég hafði gert í Grunnskólanum austan Vatna á Hólum í janúar, sem má finna hér. Þó bættum við þónokkru við sem ég vildi deila með ykkur. Markmið […]
↧