Eins og ég sagði frá í færslu í lok janúar þá breytti ég starfi mínu verulega eftir áramót þannig að nú starfa ég nær eingöngu í einum árgangi eða með ákveðnum kennara í nokkrar vikur í senn. Allt annað er auka. Ég hef margoft talað um mikilvægi listgreina í skólastarfi (og samfélaginu öllu) og fannst því […]
↧