Ef þú, sem kennari, vilt efla tjáningu og tal, umræður og skoðanaskipti, framburð eða framkomu hjá nemendum þínum er FlipGrid ótrúlega einföld og flott leið til þess. Aðalnámskrá grunnskóla gerir ráð fyrir tjáningu og tali í nær öllu námi, hvort sem það er íslenska, lífsleikni, stæðrfræði (svara orðadæmum) eða erlend tungumál svo eitthvað sé […]
↧